Valgerður berst um heimsmeistaratitil. Bardaginn sýndur í beinni hjá okkur!

Stærsta stund íslenskrar hnefaleikasögu verður í Osló núna á laugardaginn þar sem okkar kona Valgerður Guðsteinsdóttir mun berjast um alþjóðlega heimsmeistaratitilinn í léttvigt hjá WBC-hnefaleikasambandinu.

Sýnt verður beint frá þessum sögulega bardaga upp í aðstöðu Hnefaleikastöðvarinnar ÆSIR og Reykjavík MMA. Þið viljið ekki missa af þessu - facebook event má nálgast hér

Reykjavík MMA