Þjálfararnir okkar
Bjarki "Thor" Pálsson
Þjálfar MMA, BJJ, Nogi, Wrestling og Kickbox
Svart belti í BJJ
ÍAK Styrktarþjálfari
Íslandsmeistari í BJJ “2016” “2023”
11-1 sem áhugamaður í MMA
1. sæti á EM áhugamanna í MMA 2015
Avma Lightweight Champion
Shinobi Lightweight Champion
10th Legion Welterweight Champion
4-1 sem atvinnumaður í MMA
Fyrrum Fightstar Lightweight Champion
Hrafn Þráinsson
Þjálfari barna og unglingastarfs
Einkatímar í BJJ, Kickboxi, styrktar og hreyfiþjálfun.
hrafn@rvkmma.is
2019 - BSc í Íþrótta og heilsufræði við Háskóla Íslands
Svart belti í BJJ
Gull á ÍM 2018 í flokki blábeltinga
Gull í opnum flokki og -76kg Blár á leik 2019
Gull á Iceland open -76kg 2018
Gull -76kg Blár á leik 2018
Unnið til verðlauna á öðrum mótum hér heima og erlendis
2-0-2 sem áhugamaður í MMA
Magnús "Loki" Ingvarsson
Þjálfar MMA, BJJ, Nogi, Wrestling og Kickbox
Svart belti í BJJ
Íslandsmeistari í BJJ 2019
7-3-1 sem áhugamaður í MMA
3. sæti á EM áhugamanna í MMA 2016
3-0 sem atvinnumaður
Hefur sigrað alla bardagana sína með uppgjafartaki eða rothöggi
Remek Duda Maríusson
Þjálfar Kickbox
3 ár í vbc mma í boxi og muay thai til skiptis.
6 boxbardagar 4-2 record
Um 1 ár í Rvk mma.
0-1 record i MMA
Nokkrir interclub bardagar.
Fékk tækifæri til að verða kickbox þjálfari og stökk á það. Sé alls ekki eftir því, ég er almennt mjög hjálpsamur og það er fátt sem gleður meira en að sjá bætingar hjá fólki milli æfinga.
Haraldur Arnarson
Þjálfar Kickbox,Þrek og MMA
ÍAK Styrktarþjálfari.
Fjólublátt belti í BJJ
2-2 sem áhugamaður í MMA
Aron Kevinsson
Þjálfar MMA
Fjólublátt belti í BJJ
5-4 sem áhugamaður í MMA
Cagesteel Super Lightweight Champion
Stefnir á atvinnumennsku í MMA
Róbert Szabó
Þjálfar Wrestling
6x Ungverskur meistari í freestyle wrestling.
Arnar Ingi
Aðstoðaþjálfari í Barna og unglingastarfi
Fjólublátt belti í BJJ.
Aron Leó Jóhannsson
Þjálfar MMA
Fjólublátt belti í BJJ.
4-2 sem áhugamaður í MMA
2-0 Sem atvinnumaður í MMA
Sindri Már Guðbjörnsson
Þjálfar BJJ og Nogi
Brúnt Belti í BJJ.